Velkomin í
Grensáskirkju
Fréttir & tilkynningar
Fréttir

Útvarpsguðsþjónusta frá Grensáskirkju
Útvarpað verður guðsþjónustu á Rás 1 kl. 11 næstkomandi sunnudag,

Göngum fram fyrir Guð með einlægum hjörtum
Hér er kyrrðarstund þriðjudagsins 12. janúar. Hún byggir á biblíulegri

Helgistund 10. janúar 2021
Á örhelgistund Fossvogsprestakalls 10. janúar sem tekin var upp í
Um söfnuðinn
Um söfnuðinn
Grensássókn var stofnuð í september 1963 og fyrsti sóknarpresturinn séra Felix Ólafsson var vígður til starfa í desember það sama ár. Fyrst í stað voru guðsþjónustur haldnar í Breiðagerðisskóla en síðar í safnaðarsal í Miðbæ við Háaleitisbraut.
Safnaðarheimili kirkjunnar var vígt 1972 og var notað sem kirkja safnaðarins allt fram til 1996, en 8. desember 1996 var kirkja safnaðarins vígð og tekin í notkun.
Íbúar í Grensássókn voru í desember 2018, 6864 talsins.
Dagskráin Á næstunni
Dagskráin Á næstunni

Nytsamlegir tenglar
Hér fyrir neðan eru ýmsir gagnlegir tenglar. Grensáskirkja ber ekki ábyrgð á því efni sem kann að finnast á neðangreindum síðum.
Nytsamlegir tenglar
Hér fyrir neðan eru ýmsir gagnlegir tenglar. Grensáskirkja ber ekki ábyrgð á því efni sem kann að finnast á neðangreindum síðum.