Messa 19. maí: Að uppörvast saman

7-1000

Í messunni sunnudaginn 19. maí íhugum við orð Páls postula um að ,,uppörvast saman í sömu trú“. Samskot verða tekin til Kristniboðssambandsins. Sr. María Ágústsdóttir, settur sóknarprestur, þjónar ásamt messuhópi. Organisti er Ásta Haraldsdóttir. Félagar úr Kirkjukór Grensáskirkju leiða söng. Heitt á könnunni fyrir og eftir messu. Kyrrðar- og fyrirbænastund á þriðjudag kl. 12. Léttur hádegisverður gegn vægu gjaldi á eftir. Verið öll velkomin í kirkjuna okkar.

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Deila pósti

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin