Guðsþjónusta kl. 11 sunnudaginn 16. júní

64241225_682199475534133_8836711833596329984_n

Sunnudaginn 16. júní verður guðsþjónusta í Grensáskirkju kl. 11. Daníel Ágúst Gautason, æskulýðsfulltrúi, mun leiða stundina og flytja hugvekju. Antonía Hevesi organisti og kirkjukór Grensáskirkju munu sjá um tónlistarflutninginn, en sungnir verða léttir og skemmtilegir sálmar. Boðið verður upp á bænagöngu í stað altarisgöngu. Heitt á könnunni eftir stundina. Verið velkomin í kirkjuna ykkar.

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Deila pósti

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin