Opinn messuþjónafundur kl. 17.30

Gengið út undir síðasta sálmi

Langar þig að þjóna kirkjunni í skemmtilegu og hressu samfélagi? Í dag klukkan 17.30 er opinn messuþjónafundur. Farið verður yfir messuþjónastarf vetrarins og skipt niður í hópa. Okkur langar að bæta fleirum við í hópana okkar og hvetjum alla sem eru forvitnir um starfið til að mæta á fundinn.

Sr. María og núverandi messuþjónar taka vel á móti ykkur 🙂

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Deila pósti

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin