Núvitund og tólfsporastarf

sol-tre-minni

Í dag hefst núvitundin og tólfsporastarfið. Núvitundarstund verður í kapellunni á fimmtudögum kl. 18.15-18.45. Stundirnar eru öllum opnar og skráning óþörf. Kl. 19.15-21.15 er síðan 12 spora starf Vina í bata, opnir kynningarfundir eru 5.9., 12.9. og 19.9. Núvitund og 12 spora starf í kirkjunni er fyrir alla sem vilja tengjast tilfinningum sínum og Guði betur í samfélagi við aðra. Hægt er að mæta bara í annað hvort, núvitund eða 12 sporastarf. Verum velkomin.

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Deila pósti

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin