Djáknavígsla í Dómkirkjunni

Screenshot 2019-09-09 at 11.21.02

Engin messa verður í Grensáskirkju 15. september því þá verður Daníel Ágúst Gautason vígður til djákna í Dómkirkjunni kl. 11. Daníel hefur verið æskulýðsfulltrúi í Grensás- og Bústaðasóknum undanfarin ár og við fögnum því að nú verður hann vígður til djákna. Við mætum öll sem getum í Dómkirkjuna og því verður messufall í heimakirkjunni okkar, Grensáskirkju. Sunnudagaskólinn verður á sínum stað í Bústaðakirkju kl. 11.

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Deila pósti

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin