Opinn 12 spora fundur

6-1000

Þrjú fimmtudagskvöld kl. 19.15-21.15 eru opnir kynningarfundir tólfspora starfs Vina í bata í Grensáskirkju. Fyrsta kvöldið var 5. september, annað kvöldið er 12. september og loks það þriðja 18. september. Hægt er að mæta á undan í núvitundarhugleiðslu í kapellunni kl. 18.15-18.45. Verum velkomin.

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Deila pósti

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin