Ferð að Flúðum 25. september

  • Post author:
  • Post category:Fréttir

Haustferð eldri borgara að Flúðum var frestað um viku vegna veðurs. Farið verður miðvikudaginn 25. september kl. 12.30 frá Grensáskirkju með viðkomu í Furugerði og frá Bústaðakirkju kl. 13. Flúðasveppir…

Continue Reading Ferð að Flúðum 25. september