Ferð að Flúðum 25. september

farmers-bistro

Haustferð eldri borgara að Flúðum var frestað um viku vegna veðurs. Farið verður miðvikudaginn 25. september kl. 12.30 frá Grensáskirkju með viðkomu í Furugerði og frá Bústaðakirkju kl. 13. Flúðasveppir verða heimsóttir og matur snæddur á Farmers Bistró. Heimferð um Þingvelli. Fararstjórar eru Hólmfríður Ólafsdóttir djákni og sr. María Ágústsdóttir. Vegna frestunarinnar er enn hægt að skrá sig í síma 528 4410.

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Deila pósti

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin