Síðasti sunnudagur fyrir aðventu – Messa kl. 11 þann 24. nóvember

7

Drögum andann djúpt og njótum síðasta sunnudags kirkjuársins, áður en aðventan dettur inn með sinn ys og þys og hátíðleika. Messan í Grensáskirkju verður á sínum stað 24. nóvember kl. 11. Kirkjukór Grensáskirkju og Ásta organisti sjá um tónlistina og María prestur þjónar ásamt messuhópi 1 og nokkrum fermingarfjölskyldum. Mikill söngur eins og ávallt, gamlir og nýjir sálmar, og altarisgangan eins og vant er. Verum velkomin í samfélagið í kirkjunni.

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Deila pósti

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin