Marengs og múss og rjómi

eftirrettir

Glatt var á hjalla í Grensáskirkju í gær þegar þeir Albert Eiríksson og Bergþór Pálsson slógu á létta strengi með söng og gamanmáli. Heiðursmaðurinn Páll Bergþórsson var með í för. Og svo var snæddur góður súpudiskur með dýrindis eftirréttum frá heimakonunum Evu Björk Valdimarsdóttur, Maríu G. Ágústsdóttur og Ellu Ósk Óskarsdóttur. Uppskriftir og myndir má finna á matarvef Alberts: https://www.alberteldar.com/2019/11/28/siddegissamvera-i-grensaskirkju/ Myndir með frétt: Signý Gunnarsdóttir og MGÁ

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Deila pósti

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin