Núvitundarstund í kapellu hvert fimmtudagssíðdegi

6-1000

Hvern fimmtudag kl. 18.15-18.45 er boðið upp á núvitundariðkun á kristnum grunni í kapellu Grensáskirkju. Sr. Eva Björk og sr. María skiptast á að leiða stundina þar sem áhersla er á hlýja nærveru og tengingu við líkama, hug og hjarta. Aðgangur er ókeypis og engrar forþekkingar krafist. Gengið er um inngang að safnaðarheimili í horninu hægra megin þegar komið er að kirkjunni.

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Deila pósti

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin