Núvitund á fimmtudögum og kyrrðarbæn á þriðjudögum

7-1000

Tvisvar í viku eru kyrrlátar stundir í Grensáskirkju. Í hádeginu á þriðjudögum hefst stundin kl. 12 með orgelleik í kirkjunni og síðan er gott orð, kyrrð og bæn í 10-15 mínútur. Á fimmtudögum hittumst í við kapellunni kl. 18.15 til að dvelja saman í hálftíma núvitundarhugleiðslu. Gengi er inn um rennihurð í horninu hægra megin og svo inn ganginn. Verið velkomin.

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Deila pósti

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin