Kyndilmessa er 2. febrúar

  • Post author:
  • Post category:Fréttir

Við íhugum ljósið í messunni kl. 11 í Grensáskirkju sunnudaginn 2. febrúar. Samkvæmt gömlum sið er þessi dagur kallaður kyndilmessa vegna þess að farnar voru ljósagöngur til að minnast hreinsunar…

Continue Reading Kyndilmessa er 2. febrúar