Fjölskyldukirkjan þriðjudaginn 4. febrúar kl. 17:15

83923507_669261997213964_7867858715896971264_n

Í fjölskyldukirkjunni þriðjudaginn 4. febrúar ætlum við að spila saman. Það verða margskonar spil í boði þar sem allir aldurshópar ættu að finna sér eitthvað við hæfi.

Etfir spilastundina eigum við indæla helgistund inni í kirkjunni þar sem við ætlum að fjalla um kærleikann og þakklætið. Loks endum við á að borða saman. Maturinn er ókeypis en tekið verður við frjálsum framlögum.

Þetta er dýrmæt og skemmtileg stund þar sem allir eru velkomnir.

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Deila pósti

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin