Danni djákni með skilaboð

danni-vonin

Djákninn okkar í Fossvogsprestakalli, hann Daníel Ágúst Gautason, hefur umsjón með barna- og æskulýðsstarfinu. Frá honum koma skilaboð vonar á FB síðu starfsins og líka á síðunni Grensáskirkja. Skoðið endilega og látið ykkur líka við síðurnar okkar á Fasbókinni.

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Deila pósti

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin