Bangsaleikurinn

bangsi

Einhver sniðug manneskja í útlöndum fann upp á því að hvetja fólk til að setja bangsa út í glugga og svo gætu fjölskyldur farið í göngutúr til að telja bangsa. Við erum með, verið velkomin að kíkja á bangsann okkar og finna handgerðu prjónabrúðuna sem líka gægist út um glugga!

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Deila pósti

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin