Núvitund: Að taka eftir án þess að dæma

ljosastjaki

Núvitundariðkun hefur verið í hádeginu á fimmtudögum í Grensáskirkju í beinni útsendingu frá því um miðjan mars. Að þessu sinni beinist athyglin að samhengi hugsana, tilfinninga og líkamsskynjunar.

Núvitundarstund í Grensáskirkju 7.5.20.

Posted by Grensáskirkja on Thursday, 7 May 2020
Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Deila pósti

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin