Kyrrðarstund í Grensáskirkju – Himnarnir opnuðust

altarismynd

Sr. María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir leiðir kyrrðarstund í Grensáskirkju í hádeginu þriðjudaginn 12. maí. Við leggjum af stað í biblíulegt ferðalag. Að þessu sinni fylgjum við henni sem stóð Jesú næst. Henni sem gaf honum líf af sínu eigin lífi. Henni sem nærði hann og annaðist. Maríu, ungri konu sem fær stórkostlegt hlutverk.

Ásta Haraldsdóttir situr við orgelið.

Gjörið svo vel.

Posted by Grensáskirkja on Tuesday, 12 May 2020
Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Deila pósti

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin