Við kynnum með gleði: Guðsþjónusta í Grensáskirkju 17. maí kl. 11

Vesturglugginn á páskadag-1000

Þá er komið að því! Leyfi hefur verið veitt fyrir guðsþjónustum að nýju. Við megum vera 50 samtals og gætum að 2ja metra reglunni, handþvotti og sprittun. Við notum annan hvern bekk en þau sem búa á sama heimili mega að sjálfssögðu sitja saman. Sr. Eva Björk Valdimarsdóttir og sr. María Guðrúnar. Ágústsdóttir þjóna ásamt messuhópi 3, Ástu Haraldsdóttur organista og nokkrum kórfélögum. Í Bústaðakirkju verður fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 í umsjá Daníels djákna, Sóleyjar, Jónasar og sr. Pálma. Verum velkomin til kirkju og fögnum auknu frelsi saman!

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Deila pósti

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin