Helgistund frá Grensáskirkju á uppstigningardag

Screenshot 2020-05-21 at 11.22.07

Við færum ykkur helgistund frá Grensáskirkju á uppstigningardag. Í kirkjunni okkar er uppstigningardagur kirkjudagur aldraðra og það er hún Hólmfríður Ólafsdóttir djákni, umsjónaraðilli öldrunarstarfs fossvogsprestakalls, sem að flytur hugvekju. Sr. Eva Björk Valdimarsdóttir og Daníel Ágúst Gautason djákni þjóna með henni. Ásta Haraldsdóttir situr við orgelið og félagar úr kór Grensáskirkju leiða sönginn. Gjörið svo vel.

Helgistund frá Grenáskirkju, uppstigningardag 21.05.2020

Við færum ykkur helgistund frá Grensáskirkju á uppstigningardag. Í kirkjunni okkar er uppstigningardagur kirkjudagur aldraðra og það er hún Hólmfríður Ólafsdóttir djákni, umsjónaraðilli öldrunarstarfs fossvogsprestakalls, sem að flytur hugvekju. Sr. Eva Björk Valdimarsdóttir og Daníel Ágúst Gautason djákni þjóna með henni. Ásta Haraldsdóttir situr við orgelið og félagar úr kór Grensáskirkju leiða sönginn. Gjörið svo vel.

Posted by Grensáskirkja on Thursday, 21 May 2020
Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Deila pósti

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin