Skapa í mér hreint hjarta…

skapa-i-mer-hreint

Biblíuleg íhugun er einföld leið til að lesa Biblíuna í bænarhug. Hér er ein útfærsla þessarar fornu aðferðar frá kyrrðarstund í Grensáskirkju í dag.

Kyrrðarstund í Grensáskirkju 9. júní 2020

Hér er einföld biblíuleg íhugun út frá Davíðssálmi 51.12-14: Skapa í mér hreint hjarta, ó Guð, og veit mér nýjan, stöðugan anda. Varpa mér ekki burt frá augliti þínuog tak ekki þinn heilaga anda frá mér.Veit mér aftur fögnuð þíns hjálpræðisog styð mig með fúsleiks anda.

Posted by Grensáskirkja on Tuesday, 9 June 2020
Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Deila pósti

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin