Bænastund á 17. júní kl. 11

islenski-faninn

Við fögnum þjóðhátíðardegi Íslendinga með samkirkjulegri bænastund í Grensáskirkju. Stundin er kl. 11 þann 17. júní. Dr. María G. Ágústsdóttir leiðir þessa helgistund og með henni þjóna nokkrir fulltrúar annarra kristinna trúfélaga á Íslandi. Ásta Haraldsdóttir leiðir okkur í söng. Verum velkomin í Grensáskirkju.

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Deila pósti

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin