Sumarlokun í Grensáskirkju

framkvæmdir

Næstu vikurnar verð Grensáskirkja lokuð, nánar tiltekið frá 20. júlí til 7. ágúst. Á meðan verður tíminn notaður til framkvæmda á þaki og í safnaðarheimili.

Áfram verður messað er í Bústaðakirkju kl. 20 á sunnudagskvöldum í sumar. Fyrsta messa í Grensáskirkju eftir sumarlokun verður svo 9. ágúst kl. 11.

Ef þið viljið ná tali af presti ekki hika við að hafa samband við Bústaðakirkju í síma 553-8500

Sumarkveðjur frá starfsfólki og sóknarnefndum Fossvogsprestakalls.

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Deila pósti

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin