Ró fyrir svefninn

i-fridi-leggst

Á núvitundarstund í síðustu viku æfðum við okkur í að kyrra líkama og sál með því að dvelja í vakandi vitund um líðan okkar. Líkamsskönnun og gott orð, til dæmis úr Davíðssálmi 4.9, geta leitt okkur inn í ró fyrir svefninn. Þessar stundir eru sendar út beint á fimmtudögum kl. 18.15 á Facebook síðum kirknanna í Fossvogsprestakalli, Grensáskirkju og Bústaðakirkju. Nú höfum við einnig sett inn efni á YouTube rásinni Fossvogsprestakall.

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Deila pósti

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin