Útvarpsguðsþjónusta frá Grensáskirkju

  • Post author:
  • Post category:Fréttir

Útvarpað verður guðsþjónustu á Rás 1 kl. 11 næstkomandi sunnudag, 17. janúar 2021, í tilefni Alþjóðlegrar, samkirkjulegrar bænaviku fyrir einingu kristninnar. Dr. María G. Ágústsdóttir og Magnea Sverrisdóttir djákni þjóna…

Continue Reading Útvarpsguðsþjónusta frá Grensáskirkju