Djáknanemi flytur hugleiðingu á konudaginn í Grensáskirkju

IMG_0963-minnst

Við hittumst í guðsþjónustu sunnudaginn 21. febrúar kl. 11 hér í Grensáskirkju. Þetta er konudagurinn og fyrsti sunnudagur í föstu. Við bjóðum fermingarbörn vorsins 2021 sérstaklega velkomin ásamt fjölskyldum sínum. Þau eru farin að þekkja hana Guðbjörgu Huldu Einarsdóttur, djáknanema, sem er í starfsnámi hjá Daníel og Hólmfríði, djáknum í Fossvogsprestakalli. Hún mun í hugleiðingu sinni fjalla um merkingu föstunnar og þessara sérstöku daga við inngang hennar, bolludag, sprengidag og öskudag. Ásta Haraldsdóttir kantor og Kirkjukór Grensáskirkju leiða sönginn og prestur er sr. María Guðrúnar. Ágústsdóttir.

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Deila pósti

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin