Kristur er upprisinn! Hann er sannarlega upprisinn! Við fögnum páskum með helgistund frá Grensáskirkju á FB-síðunni okkar. Sr. María Guðrúnar. Ágústsdóttir flytur hugvekju. Ásta Haraldsdóttir leikur á flygilinn og Marta Kristín Friðriksdóttir syngur. Daníel Ágúst Gautason djákni les ritningarlestur.
Í Bústaðakirkju er helgistund kl. 8. Skráning.
Gleðilega páska!