Guðsþjónusta fellur niður 25. apríl

kirkjanlanad3

Vegna fjölda smita í hverfinu okkar falla guðsþjónustur niður í Fossvogsprestakalli sunnudaginn 25. apríl. Þetta gildir um guðsþjónustuna kl. 11 í Grensáskirkju sem og barnamessu kl. 11 og guðsþjónustu kl. 13 í Bústaðakirkju. Við bendum á efni á heimasíðum kirknanna, grensaskirkja.is og kirkja.is, ásamt FB-síðum og You tube rásum prestakallsins.

(1) Grensáskirkja | Facebook

Fossvogsprestakall – YouTube

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Deila pósti

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin