Núvitund 29. apríl 2021: Spor 8 og 9

reynslusporin-attaogniu-minni

Á fimmtudögum kl. 18.15-18.45 æfum við okkur í núvitund í Grensáskirkju. Undanfarið hafa stundirnar verið tengdar reynslusporunum 12 sem hreyfingin Vinir í bata hefur fengið að láni frá AA-samtökunum. Nú er komið að sporum 8 og 9:

#8 Við gerðum lista yfir öll þau sem við höfðum skaðað og urðum fús til að bæta fyrir brot okkar.

#9 Við bættum fyrir brot okkar milliliðalaust, þar sem því var við komið, svo fremi sem það særði engan.

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Deila pósti

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin