Messa og málverkasýning

hofy-foss

Laugardaginn 11. september kl. 15-17 verður opnuð málverkasýning Hólmfríðar Ólafsdóttur í forsal Grensáskirkju. Listakonan verður einnig á staðnum eftir 11-messuna sunnudaginn 12. september. Í messunni þjónar dr. María G. Ágústsdóttir þjónar ásamt messuhópi. Antonía Hevesi og Kirkjukór Grensáskirkju flytja tónlist og leiða sönginn. Sameiginlegur sunnudagaskóli Fossvogsprestakalls er í Bústaðakirkju kl. 11. Þriðjudagur: Kyrrðarstund kl. 12. Hannes Guðrúnarson leikur á gítar. Fimmtudagur: Núvitundarstund kl. 18.15, einnig á netinu, og opinn fundur 12-sporastarfs Vina í bata kl. 19.15.

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Deila pósti

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin