Kyrrðarstund í þriðjudagshádegi

hofy-litrikur-kross

Ljúfur gítarleikur, íhugun og bæn er inntak kyrrðarstunda í Grensáskirkju í hádeginu á þriðjudögum þessa mánuðina. Hannes Guðrúnarson leikur á gítar og sr. Eva Björk eða sr. María annast íhugun og bæn. Stundin hefst á slaginu 12 og tekur rúmar 20 mín. Oftast er líka bein útsending á FB-síðu Grensáskirkju. Verið velkomin í kirkju eða að skjánum. Myndin er af sýningu Hólmfríðar Ólafsdóttur sem nú stendur yfir í forsal kirkjunnar.

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Deila pósti

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin