Fermingarstarf

Fermingarstarf

Fermingarfræðsla í Grensássöfnuði er fyrir 13-14 ára unglinga.  Gert ráð fyrir þátttöku fermingarbarna í guðsþjónustum safnaðarins. Fermingarfræðslan fer fram í Grensáskirkju á fimmtudögum kl. 15.30 og í Bústaðakirkju miðvikudögum kl. 15:30 og 16:30 og er hægt að velja þann tíma sem hentar. Við biðjum ykkur að hafa það í huga þegar tómstundir og æfingar eru ákveðnar. Fræðslan hefst á haustnámskeiði í Bústaðakirkju 18.-20. ágúst kl 09:00-12:00. 

Fermingardagar vorið 2022 verða Pálmasunnudagur 10. apríl, kl. 13.00, annar páksadagur 18. apríl, kl. 11.00 og sunnudagurinn eftir páska 24. apríl, kl. 13, þá er líka hægt að velja fermingardaga í Bústaðakirkju.

Skráning í fermingarfræðslu Grensássafnaðar 2021-2022 er hafin. Fræðslan verður sameiginlegt verkefni Bústaða- og Grensássókna.