Kvenfélag Grensássóknar

Kvenfélag grensássóknar

Kvenfélag Grensássóknar var starfrækt nær alla tíð frá stofnun sóknarinnar 1963 þar til á vordögum 2011 að samþykkt var að leggja félagið niður. Félagið tók mikinn þátt í uppbyggingu kirkjunnar og stóð að margvíslegum samverum.