Samverur eldri borgara

Samverur eldri borgara

Hvern þriðjudag frá septemberbyrjun og fram til maíloka eru samverur fyrir eldri borgara í Grensáskirkju. Þær hefjast með kyrrðarstund. Síðan er hægt að kaupa sér léttan hádegisverð og eiga notalega stund yfir kaffibolla.