Starfsfólk

Starfsfólk

Mikill fjöldi fólks kemur að daglegu starfi Grensássafnaðar. Sóknarnefndarfólk, kórfélagar og sjálfboðaliðar eru mikilvægur hluti þess fólks. Þá eru auk þeirra nokkrir launaðir starfsmenn sem annast daglegt starf í kirkjunni, þau eru:

Séra Pálmi Matthíasson

Séra Pálmi Matthíasson er sóknarprestur Fossvogsprestakalls. Hann varð sóknarprestur í Melstaðarprestakalli í Húnavatnsprófastdæmi 1977-81, sóknarprestur í Glerárprestakalli á Akureyri 1981-89 og var sóknarprestur í Bústaðaprestakalli frá 1989-2019.

Séra María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir

Tuttugu og fjögurra ára vígðist María til prestsþjónustu við Dómkirkjuna í Reykjavík og starfaði þar í fjögur ár sem barna- og æskulýðsprestur. Hún hefur þjónað innan Reykjavíkurprófastsdæmis vestra alla starfsævina, lengst sem hérðasprestur og hluti þjónustuteymis presta og djákna í Hallgrímskirkju, en einnig í afleysingum og vistaskiptum á Landspítalanum, í Háteigskirkju og á Biskupsstofu

Séra Eva Björk Valdimarsdóttir

Eva hefur starfað sem hérðasprestur í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra og sem prestur í Keflavíkurkirkju. Hún er með B.A. próf í sálfræði frá Háskóla Íslands en útstkrifaðist með Cand. Theol próf árið 2013. Hún hefur verið virk í barna- og æskulýðsstarfi, verið framkvæmdarstjóri Æskulýðssambands Þjóðkirkjunnar og formaður

Ásta Haraldsdóttir

Organisti Grensáskirkju

Daníel Ágúst Gautason

Daníel er æskulýðsdjákni Grensáskirkju.

Þuríður Guðnadóttir

Þuríður Guðnadóttir annast kirkjuvörslu og þrif. Hún er leikskólakennari að mennt og hefur tekið þátt í starfi Grensáskirkju um árabil, m.a. í sunnudagaskólastarfi og var um tíma í sóknarnefnd. Þuríður er virk í starfi Knattspyrnufélagsins FRAM og kemur víða við í félagsstörfum í sókninni.